Atburðir á ævileið : 16 þjóðlífsþættir
Frásagnir af Birni Fr. Björnssyni fyrrverandi sýslumanni, Sigurjóni Sigurðssyni fyrrum bónda í Raftholti í Holtahreppi, Björgvin Ólafssyni prentara á Selfossi, Skúla Jónssyni fyrrum bónda í Þórormstungu í Vatnsdal, Pétri M. Sigurðssyni mjólkurfræðingi, bónda og safnverði, Kristni Ólafssyni í Hænuvík í Rauðasandshreppi, Böðvari Guðmundssyni skógarverði, Gissuri Ó. Erlingssyni grasalækni, Árna Jónssyni fyrrum bónda í Holtsmúla á Landi, Elís Hallgrímssyni bónda í Lækjarbakka í Vestur-Landeyjum, Guðna Guðjónssyni fyrrum bónda á Brekkum í Hvolhreppi, Jóni Eiríkssyni bónda og oddvita í Vorsabæ á Skeiðum, Lýði Guðmundssyni fyrrverandi hreppstjóra í Litlu-Sandvík
Frásagnir af Þórði Ögmundi Jóhannssyni kennara og hreppstjóra í Hveragerði, Þórði Tómassyni safnstjóra í Skógum undir Eyjafjöllum og Þórði Gíslasyni fyrrverandi skólastjóra í Gaulverjabæjarskóla