Blóðakur
SKU: 0035
kr490Price
Blóðakur er önnur bók i þríleik Ólafs Gunnarssonar um íslenskan
samtíma, tengd Tröllakirkju þótt persónur séu oðrar. Hér fer saman
læsilegur texti og spennandi og margbrotin frásögn.„árangurinn er frábær . . . Stíllinn einkennist af stakri orðgnótt sem
notuð er af næmi og smekkvísi, en notast þó best hvað viðkemur
fádæma athyglisgáfu höfundar og glöggskyggni á smáarriði - . .
[höfundurinn] leiðir lesandann þéttu handtaki inn á sjálfan
blóðakurinn og sleppir handtakinu ekki fyrr en við sögulok . . . við
höfum eignast höfund sem reynst hefur vaxinn þeim vanda að rita
508 síðna frábært skáldverk . . . ekki annað hægt en að biðja
menn um að taka ofan fyrir Blóðakri."