top of page
Á frummáli: Bonjour tristesse í þýðingu Guðna Guðmundssonar
Þetta er fyrsta bók þessa þekkta rithöfundar.

Sumarást

SKU: 0164
kr700Price
Quantity
  • Sagan hét Françoise Quoirez en tók sér höfundarnafn úr bókinni "Í leit að glötuðum tíma" eftir Marcel Proust. Hún var uppreisnargjörn á unglingsárunum og var rekin úr klaustursskóla. Sumarið 1953 skrifaði hún "Sumarást" og bókin varð strax vinsæl enda skrifuð á hispurslausan hátt. Þá vöktu berorðar lýsingar Sagan á tilfinningalífi athygli. Bókin var þýdd á 22 mál og seldist í fimm milljónum eintaka um heim allan. Sagan var einnig umdeild síðar á ævinni. Hún fékk sektardóm fyrir kókaínneyslu um miðjan síðasta áratug og var dæmd fyrir skattsvik 2002.

  • b-facebook
  • Twitter Round
  • B-Pinterest
bottom of page