Á frummáli: Prends garde au loup
Gættu þín á úlfinum
SKU: 0122
kr1,290Price
Strax í bernsku verður Toni gagntekinn af Maí, frænku sinni og uppeldissystur, og þráir það eitt að giftast henni - giftast augnaráðinu, skásettum augunum, fílabeinshöndunum, hárlónni á handleggjunum, býfluguilminum og nöguðum þumalfingrinum. Þegar þau vaxa upp breytist hrifning Tona í ástríðufulla ást sem Maí vill ekki endurgjalda. Þá verður ástríða piltsins að háskalegri þráhyggju.