Á frummáli: Dans un mois dans un an í þýðingu Guðna Guðmundssonar
Eftir ár og dag
SKU: 0165
kr700Price
Bókaforlag Odds Björnssonar, Akureyri hefur nýlega gefið út skáldsöguna „Eftir ár og dag" eftir hina kornungu frönsku skáldkonu Francoise Sagan, en hún mun nú einn umdeildasti skáldsagnahaöfundur, sem uppi er. Efnið er um Parísarbúa, karla og konur, sem hrærast í heimi bókmennta, ásta og lista. Sagan er ekki gefin fyrir að laumast með skoðanir sínar og hafa lýsingar hennar á ástalifinu orðið víðfrægar og gagnrýnendur hafa sumir, fyilzt vandlæti, aðrir að- dáum en nær allir hrifnir af stíl þessa höfundar. Hefur bók þessi verið rifin út eriendis, enda efnið spennandi.