Á frummáli: Rita Hayworth and Shawshank redemption (Betrun) og Apt pupil (Námsfús drengur) Þetta er 13. bókin eftir höfundinn sem út kemur á íslensku og hafa fyrri bækur hans notið mikilla vinsælda, enda má með sanni segja að hann sé mest lesni spennusagnahöfundur í heimi.
Betrun & Námfús drengur
SKU: 0131
kr1,790Price
Stephen King er mistækur höfundur en þegar honum tekst vel upp ógnar enginn titli hans sem konungur spennusagnanna. í þessari bók eru tvær sögur, Betrun og Námfús drengur. Fyrri sagan var kvikmynduð undir nafninu Shawshank Redemption. Myndin var góð en sagan er ekki síðri enda er frásögnin grípandi og persónusköpun frábær. Seinni sagan er Námfús drengur, hrollvekjandi og sálfræðilega sterk saga um samskipti ungs drengs við gamlan nasista.