top of page

Fjóla : úrvalssafn íslenzkra kvæða

SKU: 0021
kr9,900Price
Quantity
  • Ljóðasafn þetta er sýnishorn af nokkrum hinum fegurstu lióðum íslenzkra skálda, er fæddir eru á árunum 1786— 1842. Vjer íslendingar eigum svo margt af fögrum kvæðum um ættjarðar- ástina, fegurð landsins og náttúrunnar, hið fagra, góða og háleita í lífinu — og- þessi fögru kvæði þurfa að festast í minni almennings. Að vísu hafa verið gefnar út ljóðabækur eptir flesta þessa höfunda, en þótt svo sje eiga ekki allir aðgang að þeim öllum. Vjer efustum því ekki um, að kvæðasafn þetta geti átt góðan þátt í að stuðla að því að almenningur njóti betur þeirra hollu áhrifa sem fögur kvæði hafa á þjóðina.

  • b-facebook
  • Twitter Round
  • B-Pinterest
bottom of page