Gómsætt án sykurs : hollusta fyrir alla
SKU: 0193
kr490Price
Hann Ingibjörg Arnarsdóttir a´allar uppskriftirnar í þessari bók en hún hefur séð um þáttinn “Gómsætt án sykurs” í Gestgjafanum frá því í ársbyrjun 2005. Þetta er önnur bókin sem gefin er út með uppskriftum hennar en sú fyrri kom út árið 2006. Í bókinni má finna úrval rétta úr þættinum: forrétti, smárétti, meðlæti, aðalrétti, bakstur og eftirrétti sem tilvaldir eru við öll tækifæri.