top of page
Bókin heitir á frummáli: A darkness more than night

Bók 2 af 2

Heltekinn 2

SKU: 0048
kr490Price
Quantity
  • Í Mattheusarkirkjunni í London finnast einn góðan veðurdag tvö ílla útleikin lík, annað af umrenningi en hit af fyrrverandi ráðherra. Lögreglumaðurinn Adam Dalgliesh, sem íslenskum lesendum era ð góðu kunnur, tekur að sér að rannsaka þetta dularfulla mál. Það reynist snúnasta verkefni sem hann hefur fengist við til þessa. Leit hans og samstarfskonu hans, Kötu, að morðingjanum leiðir þau á óvæntar slóðir og þau komast í kynni við marga kynlega kvisti úr ýmsum stéttum bresks samfélags.

    Af sögum P.D. James hafa áður komið út hjá kiljuklúbbnum Vitni deyr, Ekki kvennmannsverk og Saklaust blóð, og hafa þær notið mikilla vinsælda. En Heltekinn er magnaðasta verk hennar til þessa. Sagan er æsispennandi og hún er miklu meira en reyfari. Eftirminnilegar lýsingar á umhverfi og persónum og sönn frásagnargleði gera það að verkum að sagan á erindi til allra unnenda góðra bókmennta.

  • b-facebook
  • Twitter Round
  • B-Pinterest
bottom of page