Bókin heitir á frummáli: Ravnene
Hrafnarnir
SKU: 0042
kr590Price
Hrafnarnir eru beint framhald fyrri bóka Vidars Sundstøl um Lance Hansen og íbúana við Norðurströnd Lake Superior í Minnesota. Í Landi draumanna og Hinum dauðu sýndi höfundurinn það sem hann staðfestir hér: að hann býr yfir sjaldgæfri gáfu sagnamannsins til að þenja taugar lesandans til hins ýtrasta. Með Hröfnunum lýkur þessum magnaða bálki.