hérna má setja inn frekari upplýsingar.
Lifandi Vatnið...
SKU: 0001
kr2,290Price
BÓKAÚTGÁFAN Skuggsjá i Hafnarfirði hefur sent frá sér bókina „Lifandi vatnið" eftir Jakobínu Sigurðardóttur skáldkonu í Garði í Mývatnssveit. Er hér um skáldrit að ræða, sem skiptist í átján kafla, sem hver um sig er sjálfstæður. Meðal kaflafyrirsagnanna eru: Ég i öllum föllum eintölu; Tapast hefur; Miðvikudagskvöld; Ekkert heftir för týnds manns; Sköpunarverkið og lifibrauðið; Morð; Það er kona í veröldinni og Ákall. Lifandi vatnið er fimmta bók Jakobinu Sigurðardóttur. Áður hafa komið út eftir hana: Kvæði, Sagan af Snæbjörtu Eldsdóttur og Ketilriði Kotugsdóttur, Punktur á skökkum stað, Dægurvísa og Snaran.