Ljóðmæli Gríms Thomsen kom fyrst út 1880 og hefur verið endurútgefin með reglulegu millibili síðan. Frábært safn af ljóðum og rímum frá þessum mikla meistara.
Grímur Thomsen
1954
Leiftur
Harðspjalda band
cm: 20
455 bls
Gott.
Mjög gott eintak í fallegu bandi eins og sést á mynd, ekki með rykkápu, vantar fremstu síðu í band (auð síða) en annars fullkomið eintak.