top of page
Á frummáli: Slaughterhouse-five.
Sláturhús fimm eða Barnakrossferðin : skyldudans við dauðann

Sláturhús fimm

SKU: 0175
kr1,100Price
Quantity
  • Kurt Vonnegut, yngri (f. 11. nóvember 1922 - d. 11. apríl 2007) var bandarískur rithöfundur af þýskum ættum. Kurt barðist í seinni heimsstyrjöldinni og var tekinn til fanga af Þjóðverjum. Hann var færður til Dresden sem Bandamenn jöfnuðu við jörðu skömmu síðar með sprengjuherferð dagana 13.-15. febrúar 1945. Kurt lifði þennan hildarleik af þar sem hann hafði flúið í skjól í Sláturhús 5, sem seinna varð titill frægustu bókar hans. Eftir þetta var Kurt gert að safna saman líkum látinna í hrúgur sem var svo kveikt í með eldvörpum. Hann lést á heimili sínu 11. apríl 2007 skömmu eftir að hafa fengið slæma byltu sem olli alvarlegum höfuðáverkum.

  • b-facebook
  • Twitter Round
  • B-Pinterest
bottom of page