Á frummáli: Sommaren med Monika Ingmar Bergman leikstýrði einni af sinni frægustu kvikmynd uppúr þessari bók árið 1953
Sumarið með Moniku
SKU: 0080
kr890Price
Sumarið með Moniku fjallar á afar óvenjulegan hátt um ástarsamband unglinganna Harry sem er 19 ára og Moniku 17 ára. Það er allt á móti þeim, Harry þolir ekki vinnuna sína, rífst við yfirmanninn og er rekinn. Monika rífst við pabba sinn og hleypur að heiman. Harry hefur lítinn bát til umráða og þau ákveða að sigla inn skerjagarðinn og búa í bátnum í nokkrar vikur. Mikil rómantík í byrjun en svo steðja erfiðleikarnir að… þau verða matarlaus og alls laus og flytja aftur til borgarinnar til að reyna að búa saman á hefðbundin hátt.