top of page
Bókin heitir á frummáli: A darkness more than night

Svartnætti

SKU: 0046
kr790Price
Quantity
  • Svartnætti er spennusaga eftir metsöluhöfundinn Michael Connelly, einn vinsælasta glæpasagnahöfund heims um þessar mundir. Fyrri bækur eftir hann í íslenskri þýðingu hafa notið ómældra vinsælda meðal lesenda hér á landi. Svartnætti er þrungin spennu og dulúð en fjallar jafnframt um vinnáttubrest og réttlæti. Connelly bregst ekki.

    Þegar smáglæpamaðurinn Edward Gunn finnst myrtur hittast Terry McCaleb, fyrrum rannsóknarmaður alríkislögreglunnar, og útbrunni sérfræðingurinn Harry Bosch. Bosch sérhæfir sig í rannsókn á hættulegum glæpamönnum en virðist ekki lengur greina mun á réttu og röngu og á morðvettvanginum eru fjölmargar vísbendingar sem benda beint til hans. Fyrir vikið dregst McCaleb inn í margbrotna og óvænta atburðarrás – tekst honum að leysa ráðgátuna?

  • b-facebook
  • Twitter Round
  • B-Pinterest
bottom of page