Svartur á leik
SKU: 0034
kr490Price
Hinn margslungni Stebbi psycho, hraustmennið Tóti, hinn dularfulli
Brúnó, hin fagra Dagný, Jói Faraó og Frostaskjólstvíburarnir Krummi
og Klaki - allt eru þetta leikendur i óvæntri og margbrotinni fléttu
sem spannar nær tvo áratugi íslenskrar sögu. Aldrei áður hafa íslenskir
lesendur verið leiddir með jafn áhrifaríkum hætti inn Í sjálfa kviku
glæpanna.Svartur á leik er saga sem markar tímamót í íslenskri skáldsagnaritun.
Stefán Máni dregur upp trúverðuga og sannfærandi mynd af
undirheimum Reykjavíkur, sem er byggð á umfangsmiklum athugunum.
Hraði og spenna eru í fyrirrúmi, lesturinn er sannkölluð rússibanareið
gegnum íslenska glæpasögu síðustu áratuga og engin leið er að leggja
bókina frá sér fyrr en hún er á enda.