hérna má setja inn frekari upplýsingar
Tröllið sagði
SKU: 0014
kr1,790Price
Saga þessi er framhald bókarinnar HVAÐ SAGÐI' TRÖLLIÐ? sem vakti mikla athygli og fékk góða dóma. Þórleifur Bjarnason lýsir hér stórbrotnum átthögum sínum á Hornströndum, rekur baráttu mannsins við umhverfið og umhverfisins við manninn,bregður upp myndum atburða og þjóðhátta liðins tíma, en fellir inn í heildarmynd náttúrunnar og lífsbaráttunnar örlagaríka persónusögu húsbóndans á Hóli sem hefst úr fátækt og umkomuleysi til karlmennsku, auðs og mannvirðingar.