Fyrsta bók höfundar
Vínviður Ástarinnar
Vínviður ástarinn er ástarsaga sem gerist í Reykjavík, fyrsta skáldsaga Margrétar Sölvadóttur. Heitar mannlegar tilfinningar og, ást og afbrýði takast á uns spennan nær hámarki og sagan fær óvænt endalok. Á baksviði er borgarsamfélag samtímans með vandamál sín, fegurð og ljótleika. Edda er ung stúlka, sálfræðingur á stóru sjúkrahúsi, sem í frístundum sínum starfar með lögreglunni. Hana dreymir um öryggi, hjónaband og born, og eitt kvöldið kynnist hún lögreglumanninum Birgi, en hann er kvæntur… Birgir era ð rannsaka mál Erlu, ungrar stúlku, sem hafði fundist nær dauða en lífi eftir sjálfsmorðstilraun? Hilmar er ungur, einhleypur læknir á sjúkrahúsinu þar sem Edda vinnur. Erla er lögð inn á sjúkrahúsið í umsjá Hilmars, og hann verður ástfanginn af henni…en ekki er allt sem sýnist.