Fyrsta bók höfundar.
Á miðum og mýri
SKU: 0185
kr700Price
BÓKAFORLAG Odds Björnssonar heíur sent frá sér fyrstu skáldsögu Rögnvalds S. Möllers,kennara: „Á miðum og mýri".
Rögnvaldur S. Möller er fæddur í Siglufirði 1915. Eftir hann hafa birzt greinar og kvæði í blöðuim og tímaritum. Á miðum og mýri er 168 blaðsíður og segir á bókarkápu að þarna sé á ferðinni „ástríðuiþrungin og berorð ástarsaga, sem segir frá ástum dugmikils íslenzks sjómanns og saklausrar sveitastúlku, sem verður óstjórnlega ástfangin af honum, því hann var fyrsti karl maðurinn, sem vakið hafði kveneðli hennar."