top of page
Á frummáli: Rose Madder
Þetta er 12. bókin eftir höfundinn sem út kemur á íslensku og hafa fyrri bækur hans notið mikilla vinsælda, enda má með sanni segja að hann sé mest lesni spennusagnahöfundur í heimi.

Úr álögum

SKU: 0130
kr1,790Price
Quantity
  • Einn góðan veðurdag er Rósa búin að fá nóg í fjórtán ára hjónabandi sem líkist helst martröð. Hún strýkur að heiman, heldur til nýrrar borgar og ætlar að hefja þar nýtt líf. En hún hefur ástæðu til að vera á varðbergi. Eiginmaður hennar er lögreglumaður sem hefur sérþekkingu í að finna týnt fólk, og hann ætlar sér að finna hana og „tala við hana í návígi“. Þegar loks virðist ætla að fara birta til í lífi Rósu hrannast allt í einu upp óveðursský. En örlagaglíma hennar er margslungin og þar kemur ekki síst við sögu dularfullt málverk sem að hún festir kaup á.

  • b-facebook
  • Twitter Round
  • B-Pinterest
bottom of page