Bókin er uppseld hjá útgefanda.
þar sem vegurinn endar
SKU: 0138
kr1,990Price
Ungur að árum fór Hrafn Jökulsson í sveit norður í Árneshrepp á Ströndum. Síðan hefur hann víða farið og margt reynt, en aldrei gleymt sveitinni sinni og fólkinu þar. Þessi bók er í senn minningar, ævisaga, þjóðlegur fróðleikur og þættir af einkennilegum mönnum en umfram allt hugleiðingar um lífið og dýpstu rök tilverunnar. er bókmenntaviðburður, einstæð frásögn sem er í senn leiftrandi skemmtileg og þrungin tilfinningu.